Quantcast
Channel: nintendo – Nörd Norðursins
Viewing all 75 articles
Browse latest View live

Nýir Zelda og Final Fantasy amiibo aukahlutir

0
0
Aðdáendur amiibo leikfanganna munu fá eitthvað fyrir sinn snúð þegar Nintendo gefur út tvö ný sett fyrir leikföngin. Þrjú ný Zelda leikföng, ásamt Cloud úr Final Fantasy, Corrin úr Fire Emblem og Bayonetta úr samnefndri seríu. Sjá nánar á myndum hér fyrir neðan. Heimild: Nintendo Direct, 12. apríl

ARMS – næsti stóri leikurinn frá Nintendo

0
0
ARMS er næsti „stóri“ leikurinn frá Nintendo, fyrir utan Mario Kart 8 Deluxe, sem þeir koma til með að gefa út og hanna fyrir Nintendo Switch. Leikurinn var fyrst kynntur þegar tölvan var formlega afhjúpuð fyrr á þessu ári. Það má segja að ARMS sé nokkurs konar slagsmálaleikur sem gengur út á að rota andstæðinginn [&hellip

Væntanlegir leikir á Nintendo Switch

0
0
Nintendo lögðu ríka áherslu á ARMS og einnig Splatoon 2 síðar í Nintendo Direct þættinum að þessu sinni. Það þýðir þó ekki að þetta verði einu leikirnir fáanlegir fyrir tölvuna þar sem önnur fyrirtæki, bæði stór og smá, koma til með að gefa út leikina sína fyrir þennan magnaða grip. Mario Kart 8 Deluxe er [&hellip

Nintendo gefur út SNES Classic Mini

0
0
Ef marka má nýjustu fregnir bendir margt til þess að Nintendo ætli sér að gefa út SNES Classic Mini síðar á þessu ári. Þetta kemur mörgum í opna skjöldu þar sem þeir hafa nýlega tilkynnt að þeir ætli ekki að framleiða fleiri eintök af NES Classic Mini. Auk þess hefur þeim gengið mjög illa að [&hellip

Leikjarýni: 1-2-Switch –„2-1-komið gott“

0
0
Þegar Nintendo hélt Nintendo Switch kynninguna um miðjan janúar var ekki alveg vitað við hverju var að búast á þeirri kynningu. Kynningin á sjálfri leikjatölvunni var að sjálfsögðu hápunktur hennar en hvaða leikir væru fáanlegir á útgáfudegi var mikið í umræðunni. 1-2-Switch leit þá fyrst dagsins ljós og má lýsa honum sem einhvers konar safni [&hellip

Zelda snjallsímaleikur væntanlegur frá Nintendo

0
0
Ef marka má nýjustu fregnir vikunnar bendir margt til þess að Nintendo séu með sjallsímaleik byggðan á Zelda seríunni í vinnslu um þessar mundir. Nintendo hefur nú þegar gefið út leiki byggða á Super Mario, Fire Emblem og Miitomo fyrir snjallsíma. Næst á dagskrá verður leikur byggður á Animal Crossing seríunni og mun Zelda væntanlega [&hellip

Það helsta frá Pokémon Direct

0
0
  Pokken Tournament Deluxe væntanlegur fyrir Nintendo Switch Nintendo héldu átta mínútna Pokémon Direct kynningu fyrr í dag sem sýndi allt það sem er á döfinni fyrir Pokémon aðdáendur. Kynningin byrjaði á Pokken Tournament Deluxe sem er væntanlegur á Nintendo Switch í september. Um er að ræða endurbætta útgáfu af Pokken Tournament sem kom út [&hellip

E3 2017: Spilaðu sem Link í Skyrim á Nintendo Switch

0
0
Það kom örlítið á óvart að sjá Bethesda leggja áherslur á Nintendo Switch útgáfuna fyrir Skyrim á kynningu sinni fyrir E3. Nú vitum við að minnsta kosti að leikurinn er enn í vinnslu fyrir nýju spjald/leikja-tölvuna. Amiibo stuðningur er klárlga það sem vakti mest athygli í kynningarmyndbandinu. Þeir sem eiga Link amiibo leikfang geta tengt [&hellip

E3 2017: Mario+Rabbids Kingdom Battle

0
0
Ubisoft og Nintendo eru í samstarfi með leikinn Mario+Rabbids Kingdom Battle og það var enginn annar en goðsögnin Miyamoto sem steig á svið Ubisoft á E3 2017 og útskýrði forsögu þessa samstarfs. Leikurinn kemur út á Nintendo Switch þann 29. ágúst nk. og virðist vera litrík tegund af strategískum bardagaleik í anda X-COM. Tengt efni: [&hellip

E3 2017: Nýtt myndband fyrir Xenoblade Chronicles 2 og Fire Emblem Warriors

0
0
Nintendo hófu E3 kynninguna sína þetta árið með nýju sýnishorni fyrir Xenoblade Chronicles 2. Það stóð alltaf til að gefa hann út síðar á þessu ári og virðist svo að Nintendo ætli að standa við það. Leikurinn er væntanlegur yfir hátíðirnar síðar á þessu ári. Einnig gáfu þeir út nýtt myndband fyrir Fire Emblem Warriors [&hellip

E3 2017: Kirby og Yoshi leikir væntanlegir 2018

0
0
Nintendo einblíndu fyrst og fremst á leiki sem eru væntanlegir þetta árið. Aðrir titlar sem koma út síðar fengu hins vegar að fljóta með með nýjum stiklum. Kirby aðdáendur, sem og Yoshi, hafa eitthvað til að hlakka til. Á næsta ári kemur út nýr Kirby titill fyrir Nintendo Switch sem gerir spilurum kleift að spila [&hellip

E3 2017: Metroid Prime 4 staðfestur fyrir Switch, einnig nýr Pokémon leikur

0
0
Metroid Prime 4 er í vinnslu fyrir Nintendo Switch! Því miður fengum við ekki að sjá neitt úr honum, líklegast vegna þess að leikurinn er ekki kominn nógu langt á leið. Sama má segja um nýja Pokémon leikinn fyrir Switch. Tsunekazu Ishihara frá Pokémon Company staðfesti nýjan leik fyrir Nintendo Switch. Um er að ræða [&hellip

E3 2017: Nýtt efni fyrir Breath of the Wild kemur út 30. júní

0
0
Rétt áður en The Legend of Zelda: Breath of the Wild kom út hófu Nintendo sölu á árstíðarpassa fyrir gripinn. Passinn innihélt tvö efni, The Master Trials og The Campion’s Ballad sem koma út á þessu ári. The Master Trials pakkinn skartar nýjum áskorunum sem og nýjum búningum fyrir Link. Þá verður einnig opnað fyrir [&hellip

E3 2017: Rocket League kemur út fyrir Nintendo Switch

0
0
Rocket League ætti núna að vera til á flestum heimilum, eða rúmlega það. Í lok þessa árs gefst svo Nintendo spilurum tækifæri til að næla sér í gripinn fyrir Nintendo Switch. Leikurinn mun innihalda alla þá þætti sem einkenna Rocket League spilunina ásamt nýjum hlutum sem verða aðeins fáanlegir í Nintendo útgáfunni. Tengt efni: Fleiri [&hellip

E3 2017: Super Mario Odyssey væntanlegur 27. október

0
0
Það sem stóð mest upp úr Nintendo kynningunni þetta árið var klárlega Super Mario Odyssey fyrir Nintendo Switch. Leikurinn hefur áður verið kynntur en fékk þó glænýtt myndband sem vekur upp alls kyns skemmtilegar spurningar varðandi hann. Ekki skemmir fyrir að leikurinn er væntanlegur síðar á þessu ári, þann 27. október sem á eftir að [&hellip

Leikjarýni: ARMS –„Öðruvísi, en þó fjörugur slagsmálaleikur“

0
0
Nýjasti leikurinn frá Nintendo leikjarisanum ku vera slagsmálaleikur sem ber hið einfalda nafn ARMS. Arms kom út fyrir Nintendo Switch leikjatölvuna um miðjan júní mánuð og gengur út á að sigra andstæðinga á leikvangi með alls konar uppátækjum. Spilarar byrja á því að fara í gegnum stutta þjálfun sem kennir þeim á helstu atriði leiksins. [&hellip

SNES Classic Mini væntanleg frá Nintendo í september

0
0
Nintendo hefur staðfest komu Super Nintendo Entertainment System Classic Mini útgáfu. Miðað við hvað gekk illa að afgreiða NES Mini eftir pöntunum kemur svolítið óvart að Nintendo ætli sér aftur að fara þessa leið með SNES Mini. SNES útgáfan mun innihalda 21 leiki sem koma uppsettir með tölvunni, þar á meðal Starfox 2 sem hefur [&hellip

Nintendo kynna væntanlega indie leiki fyrir Switch

0
0
Indie leikjaveislan heldur áfram á Nintendo Switch á komandi mánuðum. Nintendo héldu „Nindies Showcase Summer 2017“ kynningu rétt í þessu sem sýnir úr væntanlegum indie leikjum fyrir Nintendo Switch leikja-/spjaldtölvuna knáu. Þar voru að finna flotta leiki á borði við Steam World Dig 2, Shovel Knight: King of Cards, Golf Story, Mulaka og síðast en ekki síst, No More [&hellip

Nintendo framleiða fleiri NES mini næsta sumar

0
0
Nintendo leikjarisinn hefur ákveðið að hefja framleiðslu á NES mini leikjatölvunni á nýjan leik næsta sumar. Margir aðdáendur NES vélarinnar sátu eftir með sárt ennið þar sem Nintendo framleiddu vélina aðeins í takmörkuðu upplagi. Að svo stöddu virðist eingöngu vera hægt að næla sér í vélina á uppsprengdu verði, tvöfalt eða jafnvel þrefalt dýrari en [&hellip

Leikjarýni: Super Mario Odyssey –„Super Mario, súper stjarna!“

0
0
Nýjasti leikurinn í Super Mario seríunni, Super Mario Odyssey, kom út fyrir Nintendo Switch leikjatölvuna síðastliðinn október og hefur fengið frábærar viðtökur. Meira en sjö ár eru liðin frá því Mario skartaði sínum eiginn þrívíddarleik, (Super Mario 3D World leikirnir eru þá ekki teknir með í reikninginn). Á þeim hvílir alltaf ákveðin pressa þar sem [&hellip
Viewing all 75 articles
Browse latest View live